News
Danmörk og Svíþjóð eigast við í fyrsta leik C-riðils á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu í Lancy í Sviss sem hófst klukkan 16.
Ensku knattspyrnufélögin Chelsea og Aston Villa hafa verið sektuð fyrir að brjóta reglur Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, ...
Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sunnudaginn 1. júní 2025. Félagskiptagluggarnir eru tveir ...
Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur yfirgefið japanska félagið Wakunaga eftir eins árs dvöl.
Lára Björg Björnsdóttir er nýr verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík. Þetta kom fram í ...
Bandaríska körfuknattleikskonan Jada Guinn hefur samið við Hamar/Þór um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili.
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur gefið út 2. aðgerðaáætlun stjórnvalda í menntamálum.
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá því í dag að hann hefði náð samkomulagi við Donald Trump Bandaríkjaforseta um ...
Gunnar Nelson mun ekki keppa við Bandaríkjamanninn Neil Magny í blönduðum bardagalistum á UFC 318 í New Orleans 19. júlí ...
Brasilíumaðurinn Matheus Cunha mun fá tíuna hjá Manchester United á komandi leiktíð. Marcus Rashford, sem hefur verið ...
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, vonar að þinglokasamningar náist á næstu dögum. Þingflokksformenn funda saman í ...
Yfir 80 þúsund manns um land allt eiga í hættu á greiða hærra útsvar ef frumvarp ríkisstjórnarinnar um jöfnunarsjóð ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results