Fyrsta sýningin hjá Lava Show fór fram árið 2018 í Vík í Mýrdal en hugmyndin að ferðaþjónustufyrirtækinu á sér langa sögu að ...
Nærri helmingur tekna átta veitingastaða sem veitingamennirnir Nuno Servo og Bento Guerreiro eiga stóra hluti í fór í laun og ...
Steinþór krefst upp­gjörs á máli sínu og segir að fjölmiðlum, dómstólum og ákæru­valdinu hafi orðið á. „Ef við ætlum að ...
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að núna sé rétti tíminn til að snúa bökum ...
Her­dís Dröfn Fjeld­sted, for­stjóri Sýnar, segir að upp­sagnirnar hafi verið þvert á svið fjar­skipta- og ...
Jón Rúnar Arilíusson stofnaði Kökulist árið 1999 ásamt eiginkonu sinni, Elínu Maríu Nielsen. Fyrir tíu árum keyptu þau Valgeirsbakarí í Njarðvík og fluttu alla framleiðslu þangað.
Leigubílafyrirtækið Race Taxi tók til starfa fyrr á þessu ári en eigendur eru tveir vinir sem starfrækja 450 hestafla Ford ...
Hlutfall eignarhluta útgerðarinnar í öðrum félögum er í kringum fjögur prósent af öllu viðskiptahagkerfinu og hlutur tengdra ...
Bananalýðveldið, eignarhaldsfélag athafnamannsins Björns Braga Arnarssonar, hagnaðist um 44 milljónir króna í fyrra, ...
Huppuís stefnir að því að opna enn eina ísbúðina fljótlega en nákvæmlega hvar það verður mun skýrast fljótlega.
Tekjur Nox Medical námu hátt í 6 milljörðum króna í fyrra og jukust um 12% frá fyrra ári. Hagnaður nam 1,4 milljörðum og ...
Öryggismál voru í forgrunni á ráðstefnu tæknifyrirtækisins OK sem bar heitið Lausnir sem skapa forskot en hún fór fram í gær.