Þó að Íslendingar verði í miklum minnihluta á meðal áhorfenda í Boxen í dag þá verður svo sannarlega mikið af íslenskum þátttakendum í leikjum dagsins.
Lögregla eltist við tvo einstaklinga í nótt í tveimur aðskildum atvikum. Einn sem grunaður er um sölu og dreifingu fíkniefna og peningaþvætti reyndi að hlaupa undan lögreglu en hafði ekki erindi sem e ...
Sérfræðingar í fjármálalæsi barna segja lykilatriði að fjármálalæsi verði gert að skyldufagi í öllum grunn- og framhaldsskólum. Þannig fái öll börn sömu tækifæri til að læra um það hvernig á að byggja ...
Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn íslenska landsliðsins vera vel í stakk búna fyrir verkefni dagsins er liðið mætir Dönum í undanúrslitum á EM í Herning.
Jói Fel kom færandi hendi.
Norsk yfirvöld hafa ákært tíu menn fyrir að drepa tvo úlfa í suðausturhluta landsins í fyrra. Úlfar eru taldir í bráðri útrýmingarhættu í Noregi og eru friðaðir. Nokkrir mannanna eru einnig ákærðir fy ...
Verðbólga er meiri í dag en þegar ríkisstjórnin tók við völdum. Það er staðreynd sem ekki verður skreytt eða útskýrð með orðagjálfri spunameistara ríkisstjórnarinnar. Áhrifin eru raunveruleg og þau bi ...
Hún var vægast sagt kostuleg keppnin á trampólíni í Extraleikunum, þar sem þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, reyndu alls konar kúnstir auk þess að reyna á þolmörk trampólín ...
Frábær árangur íslenska landsliðsins í handbolta veitir okkur Íslendingum ómælda gleði. Þjóðarstolt, samhug og spennu. Árangur í íþróttum hjá þjóðum er sameiningarafl.
Þórunn Lárusdóttir, leik- og söngkona og leikstjóri, ræddi við okkur um lifandi talsetningar.
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt að það væri „afar hættulegt“ fyrir Breta að leitast eftir því að eiga í auknum og nánari samskiptum við Kína. Ummælin lét forsetinn falla eftir að Keir Starme ...
Andrea Sigurðardóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu og Svanur Valgeirsson, framkvæmdastjóri Prís, Krambúðar og 10-11, fóru yfir fréttirnar.